Súrusprettur

Súrusprettur (e. Sorrell) eru frábærar allstaðar þar sem þú vilt fá fram sítruskeim því þær eru súrar eins og nafnið gefur til kynna og minnir bragðið ofurlítið á íslenskar hundasúrur.

Súrusprettur (e. Sorrell) eru frábærar allstaðar þar sem þú vilt fá fram sítruskeim því þær eru súrar eins og nafnið gefur til kynna og minnir bragðið ofurlítið á íslenskar hundasúrur.

IMG_8801

 

Börn eru sólgin í súrusprettur og eru þær einnig næringarríkar en þær innihalda mikið af C-vítamíni. Prófaðu súrusprettur í salatið, á fiskinn, á samlokuna og allstaðar þar sem ú vilt fá smá birtu og hljóm í bitann þinn!

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Súrusprettur”

Category: