Skrautsprettur

Skrautsprettur (e. magenta spreen) eru villtar sprettur úr spínatfjölskyldunni. Þær eru súrsætar á bragðið bragðið og ákaflega fallegar, dökkgrænn stilkur með sterkbleikum og grænum blöðum sem gerir þær eftirsóknarverðar í salöt og til skrauts.

Skrautsprettur (e. magenta spreen) eru villtar sprettur úr spínatfjölskyldunni. Þær eru súrsætar á bragðið bragðið og ákaflega fallegar, dökkgrænn stilkur með sterkbleikum og grænum blöðum sem gerir þær eftirsóknarverðar í salöt og til skrauts.

Skrautsprettur innihalda A og C-vítamín og eru kalk- og járnauðugar.

magentaspreen

Skrautsprettur er hálfgerður njóli og þær vaxa villtar víða um heim og eru notaðar ferskar eða steiktar og gjarnan í súpur og pottrétti, einnig eru þær æðislegar með eggjum t.d í ommilettur.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Skrautsprettur”

Category: