Skjaldfléttusprettur

Skjaldfléttuprettur (L. Nasturtium) er vel þekktar í íslenskum görðum enda er plantan harðger og blómviljug. Blöðin eru einstaklega falleg, skjaldlaga eins og íslenska nafnið gefur til kynna og eru mjög fallegar í salat og og til skrauts. Bragðsterkar eru þær og rífa í.

En þegar skjaldféttan er lítil og áður en hún fer að blómstra er hún næringarríkust og inniber mikið magn af C-vítamíni, tíu sinnum meira en salatblöð og mikið af járni. Í sínu minnsta formi hefur hún einnig fúkkavarnarlegt gildi.

skjaldfléttusprettur

Blómin eru einnig æt og hafa verið notuð í lyf og áburði í gegnum aldirnar.

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Skjaldfléttusprettur”

Category: