Sinnepssprettur

Sinnepssprettur eru úr Brassica fjölskyldunni og eru ákaflega bragðsterkar og er bragðið áþekkt piparrót. Blöðin eru græn með rauðum æðum.

Sinnepssprettur eru úr Brassica fjölskyldunni og eru ákaflega bragðsterkar og er bragðið áþekkt piparrót. Blöðin eru græn með rauðum æðum.

IMG_8907

Þessar bragðsterku sprettur eru frábærar með rauðu kjöti og villibráð. Sinnepssprettur eru auðugar af A, C og E-vítamínum og eru einnig ríkar af andoxunarefnum.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Sinnepssprettur”

Category: