Rauðsprettur

Rauðspretturnar eru ekki afgerandi bragðmiklar en af þeim er ofurlítill moldarkeimur og minnir á rauðrófur.

Rauðsprettur (e. Red Amaranth) hafa djúpvínrauða stilki og blöð.

Rauðspretturnar eru ekki afgerandi bragðmiklar en af þeim er ofurlítill moldarkeimur og minnir á rauðrófur.

rauðsprettur ungar

Fyrstu dagana eru stilkarnir ljósir og topparnir fá hratt á sig hinn einkennandi vínrauða lit.

 

Rauðsprettur eru ríkari af C-vítamíni og K-og E-vítamíni en fullvaxta plöntur.

Sökum þess hve liturinn er fallegur eru rauðsprettur vinsælar hjá matreiðslumönnum um allan heim enda vekja þær athygli fyrir hversu litríkar, fallegar og áberandi þær eru.

13383876_1042396305814021_2138246874_o

 

 

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Rauðsprettur”

Category: