Klifurbauna-sprettur

Klifurbaunasprettur eru ákaflega fallegar enda eru þær auðþekkjanlegar fyrir angana sem úr þeim spretta. Bragðið er örlítið sætt og mjög kröftugt og smakkast eins og ferskar baunir.

Klifurbaunasprettur eru ákaflega fallegar enda eru þær auðþekkjanlegar fyrir angana sem úr þeim spretta. Þær eru mikið fyrir augað. Bragðið er örlítið sætt og mjög kröftugt og smakkast eins og ferskar baunir.

IMG_3207

Appelsínur, fennel, súru- og klifurbaunasprettusalat

Baunasprettur eru frábær viðbót í öll salöt og eru fallegar til að skreyta með rétti og diska. Baunasprettur eru einnig frábærar léttsteiktar og má það fara með þær eins og t.d spínat.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Klifurbauna-sprettur”

Category: