Kálsprettur

Við ræktum kálsprettur  (e. kale ) sem samkvæmt rannsóknum eru margfalt næringarríkari en fullvaxta grænkál. Lítið magn af kálsprettum eru því kraftmikil og næringarrík viðbót og þær eru tilvaldar í ýmsa rétti t.d í salöt, drykki og súpur.

Grænkál nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. Þetta heldur tilkomulitla kál hóf innreið sína inn á heilsumarkaðinn fyrir um það bil þremur árum enda með afbrigðum næringarríkt.

Við ræktum því kálsprettur sem samkvæmt rannsóknum eru margfalt næringarríkari en fullvaxta grænkál.

hnudkal_spretta

Lítið magn af kálsprettum eru því kraftmikil og næringarrík viðbót og þær eru tilvaldar í ýmsa rétti t.d í salöt, drykki og súpur.

Kálsprettur eru mildar á bragðið og ofurlítið sætar. Kálsprettur er ákaflega næringarríkar miðað við stærð og innihalda mikið magn af C-víamíni.

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Kálsprettur”

Category: