Ítalskar basilsprettur

Basil er aldagömul lækningaplanta og þekkt um allan heim en talið er að hún eigi uppruna sinn að rekja til til Indlands. Basil er þekktast á okkar dögum sem uppistaðan í klassískt ítalskt pestó.

Ítalskar Basilsprettur (Ocimum basilicum) eru bragðmiklar en mildari en blöð fullvaxinna plantna. Keimurinn af þeim er örlítið sætur án þess að vera væminn.

Basil er aldagömul lækningaplanta og þekkt um allan heim en talið er að hún eigi uppruna sinn að rekja til til Indlands. Basil er þekktast á okkar dögum sem uppistaðan í klassísku ítölsku pestói.

Dökkar opal basilsprettur og ítalskar basilsprettur

Dökkar opal basilsprettur og ítalskar basilsprettur

Basilikka hefur sótthreinsandi eiginleika og er talin blóðhreinsandi.

Mikið magn af K-vítamíni finnst í basilplöntunni sem og kopar, A- og C-vítamín. Einnig er basil ríkulega búið kalki, járni, magnesíum og omega-3 sýrum.

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Ítalskar basilsprettur”

Category: