Dvergbauna–sprettur

Allar baunasprettur smakkast eins og nýuppteknar baunir og dvergbaunaspretturnar eru þar engin undantekning.

Allar baunasprettur smakkast eins og nýuppteknar baunir og dvergbaunaspretturnar eru þar engin undantekning.

Þær eru æðislega góðar í fersk salöt og þær eru einnig frábærar léttsteiktar á pönnu.

dvergabaunasprettur

 

Fagurfræðilega eru þær mikið augnayndi með öngum sínum sem hlykkjast um og gefa öllum réttum spennandi og glæsilegt yfirbragð.

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Dvergbauna–sprettur”

Category: