Baunasprettur

Baunasprettur eru einar af okkar vinsælustu sprettum, þær eru brakandi góðar og bragðið er eins og af ferskum nýuppteknum baunum.

Baunasprettur (e. pea micro greens) eru einar af okkar vinsælustu sprettum, þær eru brakandi góðar og er bragðið eins og af ferskum nýuppteknum baunum. Þeir eru beinni en bæði dvergbaunaspretturnar og klifurbaunaspretturnar.

IMG_8757

Bragðið er örlítið sætt og mjög kröftugt. Baunasprettur eru frábær viðbót í öll salöt og eru fallegar til að skreyta með rétti og diska. Baunasprettur eru einnig frábærar léttsteiktar.

 

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Baunasprettur”

Category: