Kóríandersprettur

Kóríanderinn okkar er ákaflega bragðgóður en töluvert mildari en fullvaxta kóríander og laus við sápubragðið sem oft er af stærri plöntum.

Kóríander er undirstöðukrydd í asískri og mexikóskri matargerðarlyst. Kóríanderinn okkar er ákaflega bragðgóður en töluvert mildari en fullvaxta kóríander og laus við sápubragðið sem oft er af stærri plöntum. Kóríanderinn okkar vex upp af lífrænum fræjum sem ryðja sér upp með plöntunni sem hafa líka sitt einstaka bragð.

 

IMG_0040

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Kóríandersprettur”

Category: